Fjölskyldudagur við gönguhúsið.

Sunnudaginn 19. febrúar frá kl. 12 - 14 halda TVG-Zimsen og SKA fjölskyldudag við skíðagönguhúsið í Hlíðarfjalli.

-Skíðaskotfimi. Í haust eignaðist SKA nýjar laser skíðaskotfimisbyssur og nú er tækifærið að koma og prófa þessa skemmtilegu íþrótt.

-Skíðaskennsla

-Þrautabraut

-Kynning á starfsemi SKA

-Kakó og vöfflur!

 

Komdu, vertu með og skelltu þér á gönguskíði!