Laugardagurinn 25. febrúar

Akureyri er merkt við appelsínugula punktinn. 
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er spáð miklum vindi á svæðinu í fyrramálið en gert ráð fyrir að veðrið gangi niður um tvöleytið.
Því er áætluð opnun á morgun, laugardaginn 25. febrúar á milli kl. 15:00 og 18:00. Að sjálfsögðu opnum við fyrr ef veður leyfir.

Skíða- og snjóbrettaskólinn verður frá kl. 15 – 17.