Verð 2017-2018

Vetur 2017-2018Fullorðnir:Börn / ellilífeyrisþegar:
Ein ferð í Fjarkann 1.050   550
1 klst. lyftumiði  2.950   1.000 
2 klst. lyftumiði  3.250  1.150
3 klst. lyftumiði   4.150    1.250 
1 dagur  4.900  1.400
2 dagar/skipti    7.800    2.550
3 dagar/skipti  11.150   3.600
4 dagar/skipti  14.450  4.600
5 dagar/skipti  17.700    5.550
6 dagar/skipti   20.600    6.450
7 dagar/skipti   23.250    7.300
8 dagar/skipti   25.800    7.900
Hólabrautarsvæði*     2.250       950
1. dagur - Gönguskíðabraut         650       650

*Barna og byrjendalyfta

Lyftukort

Allir skíðaiðkendur í Hlíðarfjalli þurfa að kaupa sér vasakort hvort sem er fyrir dagskort eða vetrarkort. Kortið kostar 1.000 kr og er skilagjaldið á því 500 kr. Vasakortin eru mjög þægileg því ekki þarf að stinga þeim í lesara, aðgangsbúnaðurinn les kortið í vasa viðkomandi. Vasakortið er fjölnota og hægt nota ár eftir ár.

Upplýsingar:

Fjöldægrakort er hægt að nýta hvaða daga sem er út veturinn en klukkustundakort þarf að nýta samdægurs

Skólakort - NÝTT

  • Skólakort fyrir framhalds- og háskólanema gegn framvísun skólaskírteinis (sjá vetrarkort)

Börn - ellilífeyrisþegar

  • Barnakort miðast við 6-17 ára. Ellilífeyrisþegar 67 ára og eldri.

Fullorðnir

  •   Fullorðnir eru þeir sem eru orðnir 18 ára

Frítt

  • Börn fædd 2012 og til dagsins í dag.
  • Öryrkjar gegn framvísun skírteinis.

Iðkendur skíða eru ávallt á eigin ábyrgð og eiga að renna sér eftir aðstæðum.