Skíðagæsla

Gæslufólk er á svæðinu og veitir fólki aðstoð í brekkunum ef eitthvað bjátar á. Fylgst er með því að ekkert fari úrskeiðis, að gestir Hlíðarfjalls fái þá aðstoð sem þeir hugsanlega þarfnast, um leið og hugað er að öllum öryggisþáttum.

hlidarfjall_191106_10