Kynningarfundur Hlíðarfjalls

Kynningarfundur Hlíðarfjalls 15. febrúar 2017 frá klukkan 12:00-13:00 í Hlíðarfjalli.

Hvar er Hlíðarfjall?

Hvað gerist í Hlíðarfjalli?

Hvað getur þú gert í Hlíðarfjalli?

Kynning á starfsemi Hlíðarfjalls og tækifærunum sem liggja í fjallinu og vetrinum. 

Fundurinn er ætlaður fólki sem starfar í ferðaþjónustu.

Skráningarfrestur á fundinn er þriðjudagurinn 14. febrúar.

Á fundinum verður boðið upp á súpu, kaffi og skíði í eftirmála.

Ekki er tekið fundargjald og allir þeir sem bæði hafa vitneskju og vilja fræðast meira eru hvattir til þess að mæta. 

 

 

captcha