❄️ Miðvikudagur 02. apríl 2025 ❄️ Hlíðarfjall verður lokað í dag meðan við vinnum að því að safna og nýta sem mestan snjó og móta svæðið. Síðdegis er spáð vindi yfir öryggismörkum okkar til reksturs.
Takk fyrir skilninginn – hlökkum til að sjá ykkur fljótlega!