Vegna aðstæðna í fjallinu verður svæðið lokað í dag og næstu daga. Við viljum tryggja að snjórinn haldist í góðu ástandi og gerum okkar besta til að varðveita hann fyrir komandi daga. Við þökkum skilninginn og munum uppfæra upplýsingar þegar frekari ákvarðanir liggja fyrir.
Hér er hægt að sjá þær lyftur og skíðabrautir sem eru opnar. Hægt er að sjá yfirlitskort hér fyrir neðan.
Einnig er hægt að smella hér til að sjá yfirlit yfir allar brautir og lyftur í fjallinu, ásamt gönguskíðasvæði.