Allar líkur eru nú að skíðasvæðið verði opnað í næstu viku og hefur verið ákveðið að framlengja forsölu og tilboð til þeirra sem áttu vetrarkort í Hlíðarfjalli síðasta vetur vegna Covid-19 út næstu viku eða til og með 17. janúar.
Nánari upplýsingar um opnun koma miðvikudaginn 13. janúar