Skelltu þér á skíði! Búið er að leggja spor í 3 km hringinn í skíðagöngubraut. Aðstæður eru góðar og sporið ágætt, hægt er að ganga hefðbundið og skaut! Njótið og góða helgi.