Frítt í fjallið næstu tvo mánudaga

Næstu tvo mánudaga, þann 27. janúar og 3. febrúar ætlum við að bjóða öllum frítt í fjallið !

Eina sem þarf er að koma með vasakort í afgreiðsluna og fá áfyllingu (vasakort kostar 1240kr og það er 600kr skilagjald)

Hlökkum til að sjá sem flesta í fjallinu !