Meginmál
Keppt verður í stórsvigi og samhliðarsvigi í nokkrum flokkum.
Við bryddum upp á nýjungum í ár og verður einnig liðakeppni.
Mótsreglur:
Allar þær kempur sem náð hafa 30 ára aldrinum mega skrá sig til leiks.
Gerð verður undantekning fyrir kempur á aldrinum 28 og 29 ára sem hættu keppni fyrir að minnsta kosti 2 árum.
Liðin verða að standa af 4 kempum eða 2 körlum og 2 konum
Mótsgjald verður auglýst síðar.
Dagskrá:
Föstudagurinn 18. Mars
19:00 ? 21:00 Létt skíðaæfing í braut (Fjallið verður opið til kl. 22.00)
-startæfing :-)
21:00 ?Farastjórafundur? í Skíðahóteli
-léttar veitingar í boði
Laugardagurinn 19. Mars
9:30-9:45 Brautarskoðun ? karlar og konur
10:00 Start ? konur byrja og svo karlar strax á eftir
11:30 Start síðari ferð ? konur byrja og svo karlar strax á eftir
13:00-14:00 Lunch í tjaldi fyrir ofan skíðahótelið
14:30 Samhliðasvig ? skoðun og skafa brautir
14:45 Start samhliðasvig
16:15 Áætluð mótslok
16:30 After ski á Bryggjunni
-tilboð á pizzu, bjór og skotum
20:00 Lokahóf á Strikinu/Pósthúsbarnum
-kvöldverður, verðlaunaafhending og skemmtun fram eftir nóttu
Hóptilboð verður á helgarpössum í Hlíðarfjalli.
Skráning á mótið og lokahóf:
Hægt er að skrá sig með því að senda póst á netfangið
skidakempur@gmail.com, við skráningu skal tekið fram hvaða hluta af dagskrá keppandinn ætlar að taka þátt í.
Fylgist með á http://www.skidakempur.blogcentral.is/