Hér gengur yfir annar suðvestanskellur og vindhviður niður við hótel um 40m/sek. Útséð er því með opnun í dag . Fyrir þá sem eru að hugsa til helgarinnar þá er því miður ekki útlit fyrir að vind lægi fyrr en eftir helgi. Við fylgjumst þó með stöðunni og opnum um leið og vind lægir hér uppfrá.