Ný reglugerð um takmörkun á skíðasvæðum tekur gildi frá og með deginum í dag, 18. mars.

Ný reglugerð um takmörkun á skíðasvæðum tekur gildi frá og með deginum í dag, 18. mars.

 

Leyfilegur hámarksfjöldi á hverjum tíma er 75% af reiknaðri móttökugetu hvers svæðis.

Skíðaskálar:

  • Grímuskylda innandyra.
  • 50 manns mega að hámarki vera saman í rými á hverjum tíma
  • 2ja metra regla gildir

Lyftur og samskipti við lyftuvörð

  • 2ja metra regla um nándarmörk í lyfturöðum.
  • 1 metra nándarmörk í stólalyftum en þeim skíðamönnum sem þess óska er gert kleift að fara einir í stól.
  • Ekki grímuskylda utandyra

 

Takk fyrir að hjálpa okkur við að virða reglurnar til þess að geta haldið skíðasvæðinu opnu.