Páskaeggjamót SKA Laugardaginn 19. apríl

SKA heldur sitt árlega páskasamhliðasvig laugardaginn 19. apríl. Meðfylgjandi er auglýsing um mótið og hér fyrir neðan er hlekkur á skráningarskjal :)

Páskaeggjamót SKA 2025 - Skráning