Við höfum hafið samstarf með N1 varðandi sölu Skidata korta.
Í söluferli þarf að fylla inn númer sem staðsett er aftan á Skidata korti
Skidata kort eru seld á N1 í veganest sem og leirunesti á Akureyri.
Opnunartími N1 er eftirfarandi:
- Leirunesti.
- Mánudag - Föstudag: 07:30 - 19:30
- Laugardag - Sunnudag: 09:00 - 21:00
- Veganesti.
- Mánudag - Föstudag: 07:30 - 19:30
- Laugardag: 09:00 - 19.30
- Sunnudag: 10:00 - 19.30
Einnig er gott að benda á að Skidata kort eru líka til sölu á völdum N1 stöðvum í Reykjavík.