Skíða- og brettanámskeið fyrir fullorðna

Icelandsnowsports heldur skíða- og brettanámskeið fyrir fullorðna í Hlíðarfjalli.

Námskeiðið er fjögur skipti:

  • Þriðjudaginn 26. janúar frá kl.  17.00 - 18.30
  • Fimmtudaginn 28. janúar frá kl. 17.00 - 18.30
  • Þriðjudaginn 2. febrúar frá kl. 17.00 - 18.30
  • Fimmtudaginn 4. febrúar frá kl. 17.00 - 18.30

Námskeiðið hentar vel fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref á skíðum eða bretti og þá sem þurfa stuðning til að komast af stað aftur.

Verð:

21. 000 kr.-     Með skíðapassa, án leigu á búnaði.

33. 000 kr.-     Með skíðapassa og leigu á búnaði.

 

Skráning fer fram á netfanginu:

info@icelandsnowsports.com

 

Icelandsnowsports býður einnig upp á einkakennslu fyrir börn og fullorðna. Skráning fer fram hér:

https://www.icelandsnowsports.com/is/book-your-lessons-now