Skíða- og brettaskólinn verður haldinn um helgina með örlítið breyttu sniði.
Vegna aðstæðna í samfélaginu verður aðeins í boði tími frá 10.00-12.00 þessa helgina.
Allar upplýsingar er að sjá undir flipanum *Skíðaskóli* á heimasíðu okkar.
Hlökkum til að sjá ykkur!