Skíðaleiga: Athugið skíðafólk og gestir í Hlíðarfjalli! 🚨

Föstudag og laugardag eru margir hópar sem leigja búnað hjá okkur. Við gerum allt til þess að útvega öðrum búnað en það gæti tekið tíma að fá hann. Ef þú ætlar að leigja gæti verið gott að gera aðrar ráðstafanir með búnað. 

Takk fyrir skilninginn og njótið dagsins á brekkunum! 🎿🏔️