Snjóflóðaþjálfun REC 1+
Námskeiðið fer fram 9.-12.mars 2023 - Námskeiðið er fyrir alla
Námskeiðið fer fram 16.-19.mars 2023 - Námskeiðið er fyrir alla
23.-26. mars - Námskeiðið aðeins fyrir kanur
Verð:135.000ISK
Ef þig vantar meiri upplýsingar þá vinsamlegast sendu tölvupóst á info@icelandsnowsports.com eða hringdu í síma +354-773-6625
Námskeiðið felur í sér snjóflóðaþjálfun 1 og AAA björgunareiningu sem er hluti af REC1+ námskeiðinu
Þátttakendur þurfa að búa yfir getu til að skíðað í púðursnjó og hafa einhverja þekkingu á fjallaskíða eða bretta búnaði. Vera með sinni eigin björgunarbúnað eða hina heilögu þrenningu skóflu-ýli og stöng. Nauðsynlegt er að vera með góðan bakpoka sem tekur að minnsta kosti 32 lítra. Í hann þarf að komast fyrir nesti, drykkir, skinn, almennur útivistarbúnaður og heilög þenning. Ef þú átt bakpoka með snjóflóðavarnabúnaði þá er það góður kostur.
4. klst fyrirlestrar á Zoom
Santiago (Chago) Rodriguez er mikill reynslubolti þegar kemur að kennslu snjóflóðanámskeiða en hann hefur kennt þau síðan 1996.
Hann hefur verið leiðbeinandi síðan 1996 og er m.a. vottaður kennari frá American Avalanche Association, AAA pro 1 og Pro 2 Instructor, Avalanche Instructor Trainer fyrir National Ski Patrol í Bandaríkjunum.