Við þökkum við öllum þeim sem komu til okkar í sumar, en alls heimsóttu okkur rúmlega sextán hundruð manns. Starfsfólk Hlíðarfjalls er byrjað að huga að næstu skíðavertíð og hlökkum við til að sjá ykkur í vetur.