Sumaropnun í Hlíðarfjalli tókst vel og viljum við þakka öllum þeim sem heimsóttu okkur.
Starfsfólk Hlíðarfjalls er byrjað að huga að næstu skíðavertíð og hlökkum við til að sjá ykkur í vetur.