Frekari upplýsingar - IS

Þriðjudagur 4. febrúar.
Veðrið síðustu daga hefur leikið okkur grátt. Þannig að nú standa grjót og klakabunkar upp úr brautum og lyftusporum. Við getum því ekki opnað fyrir almenning eins og er af öryggisástæðum.